Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Föstudagur, 26. janúar 2007
Våå Det ble forandring
*Nohh......
Nå i kveld mens jeg sitter har på jobb og ser på mine servitører jobbe og venter på at de blir fullt hus så jeg kan starte og gå rundt og snakke med gestene mine da ser jeg at de kommer typiskt islansk vær over oss, tunn snø og på siden med vind i alle veijer.Kan ikke nekte for at de er jo deiligt og sitte inne på kontoret mitt og see over havna hvordan båtene svinger i vinden og sjøen ser vakker ut med litt bølger har inne i Sandnes vågen.
Er ikke livet deiligt når man kan sitte inne og kose seg.
Föstudagur, 26. janúar 2007
Ekki fengum við að halda snjónum lengi.
Jæja það var þó smá snjór í vetur svo mar getur ekki klagað eða þannig.
Við fengum þó 15 cm snjó í 3 daga og svo er að sjá hvort veðurdamen vil vera svo næs og gefa okkur meir en bara þessa endarlausu rigningu sem við erum buin að hafa síðan í september.
Annars verður þeta frekar hektísk helg.
Svein Erik er á sérsveitaræfingu yfir helgina, og ég að vinna svo það verða hlaup á milli barna
og vinnu fram og til baka til að fá allt til að klaffa saman.
Ég get ekki sagt annað en ég hata þessar hernaðar æfingar, þar sem þær bitna svo mikið á krökkunum. En svona er jú lifið einhver verður að vera í þessum sérsveitum og vera með í passa upp á litla Norge.
Föstudagur, 26. janúar 2007
Smávegis fræðilegt af því sem við sáum og gerðum í Egypt
AFRIKAS MEST EKSOTISKE BY
Kairo er en av verdens største byer med ca 20. Mill. innb. Blant et yrende menneskemylder og en duft av østens mystikk kan man trygt ferdes på egen hånd i Kairo. Her er det utrolig mye å oppleve! Unike severdigheter som Det Egyptiske Museum med Tuth Ankh Amons fabelaktige gravskatter, vakre moskeer, Pyramidene og Sfinxen i Giza. Her er en merkelig blanding av orienten og vesten i en eksotisk sjarm.
Hurghada | |
Hurghada er Egypts badeby ved Rødehavets vestkyst. Hvite langstrakte strender, asurblått hav, og varme dager gjør Hurghada til et Mekka for oss solhungrige nordboere. Varmen kommer tidlig om våren, og Rødehavets temperatur er behagelig året rundt. Karnak tempel Kongenes dal & Hatshepsuths tempel Þetta voru nokkrir af þeim stöðum sem við vorum á og vörum sko allveg til á að fara aftur og upplifa ennþá meir kultur og historik til Faróene .
|
Föstudagur, 26. janúar 2007
Jólinn í Egypt
MMMMMMM...Mér langar aftur út til Hurghada i Egyptalandi þar sem eyddum jólunum í sælu undir vatni eða á ferðalagi um Egypt til að skoða píramidana og Dal dauðu Faróana . núna er maar fullur af kafarabakeríunni og erum öll að fara á byrjendar námskeiði á köfunn núna í Mars og spurninginn er að koma sér aftur út að kafa sem fyrst.
Egypt er einn staður sem ég mælt með í það hæðsta til þess að kafa og að kynnast kultur, og hvað vinarlegt fólk er. þar að segja ef þeir eru ekki að bjóða Kamella fyrir börnin þín eða vilja skifta við kallinn min..........Men hann gaf jú bara þa´skíringu að þeir mundu skila mér sem fyrst þar sem er ég svo mikil BITCH.......( Ekki trúa því sko)
Fimmtudagur, 31. ágúst 2006
Magni og Restin af lidinu
Get ekki sagt annad en that er flott ad sjå drenginn meika that svona gott tharna uti og med svo mikili ro yfir ser eins og hann er med . Litid synur i thåttunum og alltit hann sjålfur en ekki fullt af tull og tøys med målingu og svona rugl.
Annars er nu ekki mikid ad fretta hedan .....Er bara ad vinna eins og vitleysingur og allir krakkarnir byrjadir i skolanum aftur og lifid fer sin vanagang.
see u
Föstudagur, 4. ágúst 2006
Langur timi síðan ég var hér og skrifaði eitthvað inn.
Í júli hefur hitt og þetta skeð. einar var i Malasíu réttarasagt i Kuala lumbur og syngja á ISME konferansen. það gekk mjög vel eins og vanalega. Hákon var í heimsókn heima á klakanum og væri sko allveg til í að koma aftur í heimsokn til afa og ömmu. Ég er bara buin að vera vinna allt og mikið vel hver helg kemur upp i 45 tima..restinn að sofa . plus nátturulega vinnan alla hina dagana. En það er buið að vera Blinkfestival hjá okkur og var það ansi vellykkað 10,000 mans komu ogh sáu á rulluskíðaliðið og skyskyting. og auðvita var það Gladmat festival i gangi sömu helga svo ég fekk ekki sjans og kikja en heyrdi að that var orðið ansi mikið fyllerifest i staðinn fyrir matfest.
Annars erum við að fara í tjaldferðalag i dag byrjum á Bö i telemark og förum og leika okkur í Vannparkinum svo sjúm við hvað það verður eftir það.....Verður víst ekki að hlaupa á eftir verðinu þar sem það er ju minnst 25 gráður á hverjum stað.....Svo að kafna er þð heldur.
Hafið góða verslunarmannahelg...
Miðvikudagur, 21. júní 2006
Øl og mat smaking hjå Ringnes
I gær hafði ég einn ágætis dag.
For upp til Ringnes Bryggeri á fund um hvað þeir vilja bjóðast til og gera fyrir mig núna í ár og það voru bara næs hlutir. Og á eftir var það að smaka á nyju bjórunum frá Carlsberg. Jakobsen øl.
Við tókum þrjár týpur af bjór fyrir okkur í gær en það var Bramley wit . Sem er Hveitibjór. Sem var frábær saman með svínakjöti örret. Asparges og fleirri réttum með smð þunga í sér og þeim sem gengu undir og vera svolitið sætir.
Svo var það Dark lager sem er aðeins meita bitter men var frábær saman með mörgum tegundum af mat...Best var það saman með Carpaccio með birifræ og indiske krydder .
Eftir það var India Pale sem jo einni gráðu hærri í bitterhet. Sem var jo gott með ýmsum ostum og fleirri týpum þungum mat.
Eftir það tókum við ferðina út til Stavanger settum okkur niður á horðum á football Vm drukkum og eftir það var það út að borða og svo meiri fotbolti og ennþá meiri drikkja til ég ákvað að núna væri
tími á að koma sér heim......... Klukkan var jú orðin 2400......allt og seint til að vera á fylleríi á einum þriðjudegi Er það ekki ?
Mánudagur, 19. júní 2006
En litt strevsom uke
17 juni over. Men ble ikke gjørt noe i forbindelse med den ..Var på jobb frå klokka 1:00 til 01:30 så de ble inting gøy på meg. Men ellers var det lederfest hos HSR på torsdag som ble en kjempegod fest og allt for mye Champis på meg...Vel drakk frå kl 1600 til 05:00 og kom meg flott hjemm ikke så dårligt det.
ellers har vi vært hjemme med ungene og badet i haug ute i svømmebadsengen nå i uken . Men enderlig nå har det kommet litt regn nå og blitt litt kjøligere...Men de er jo bare bra, dersom trærene har startet og miste løven på grun af vannmangel. Et tidligt høst kan man jo kalle det .
Þriðjudagur, 6. júní 2006
Pinssen ! jæja loksins
jæja það er orðin dágóður tími síðan ég kom inn hingað og krotaði eitthvað smá niður en það hefur jú það að segja að ég hef verið að vinna síðustu 2 vikur eins og brjálaðingur upp i 23 tíma i strekk og med 1 tíma á milli daga til og sofa og það er jo ekki neitt lif og get jo ekki sagt að man nenni inn hingað þá þegar mar hefur nokkrar mínuttur lausar. En annars lokaði ég veitingarhúsinu á sunnudaginn og mánudaginn og naut þess og vera saman með mínum manni og börnumplus það var loksins pínu heitt hér svo við vorum uti á garði og vinna og leika saman með knoll og tott.
Annars hefur allt bara gengið sinn vanagang með skólan hjá krökkunum og hjá okkur.
´jæja kominn tími á að sinna Jakobi aðeins þar sem það er planleggingsdag i leikskólanum.